

Krakkar leika saman nú,
í rjóðri dansa saman.
Við götu hittumst ég og þú,
og skelli hlægjum bara.
Vinir góðir
vinir sælir
vinir alla eilífð
í rjóðri dansa saman.
Við götu hittumst ég og þú,
og skelli hlægjum bara.
Vinir góðir
vinir sælir
vinir alla eilífð
verkefni fyrir skólann... 7. bekkur