

Barnið berst fyrir lífi sínu og tilverurétti í fjandsömu umhverfi sem ann því ekki friðar.
Óþekkt umhverfi og siðalögmál sem ekki hefur lærst á réttann hátt í gegnum uppeldið.
Barningurinn styrkir sálina en um leið brýtur hann niður
og er aldurinn færist yfir vaknar spurningin um hver hafi vinninginn.
Óþekkt umhverfi og siðalögmál sem ekki hefur lærst á réttann hátt í gegnum uppeldið.
Barningurinn styrkir sálina en um leið brýtur hann niður
og er aldurinn færist yfir vaknar spurningin um hver hafi vinninginn.