

Nóttinn getur verið grimm
eins og norn í vígaham
spinnur hún örlagavef
sem umlykur þátttakandann
og í baráttunni við að losna
herðist á örfínum þræðinum
uns ekki þýðir annað en
að horfast í augu við
staðreyndir morgundagsins.
eins og norn í vígaham
spinnur hún örlagavef
sem umlykur þátttakandann
og í baráttunni við að losna
herðist á örfínum þræðinum
uns ekki þýðir annað en
að horfast í augu við
staðreyndir morgundagsins.