Nóttin
Nóttinn getur verið grimm
eins og norn í vígaham
spinnur hún örlagavef
sem umlykur þátttakandann
og í baráttunni við að losna
herðist á örfínum þræðinum
uns ekki þýðir annað en
að horfast í augu við
staðreyndir morgundagsins.
 
Menza
1965 - ...


Ljóð eftir Menzu

Friður
Tárin
Lærdómur minninganna
Frægð og fáviska
Nútíminn
Morgundagurinn
Leitin
Hafrót
Tilfinningar
Ég
Geturðu gefið...
Lygin
Persóna
Örvænting
Gestur í baðkarinu
Gamlar vofur
Framtíðin
Taumleysi
Fegurðin
Bernska
Ströndin þín
Eigingirni
Kvenfólk
Reiðin gerir mig...
Minningar
Endalok
Blákaldur veruleikin
Fótatak hamingjunnar
Mælskur maður
A new era
Táradalurinn
Sköpunarverkið
Siðgæði
Vonlaus
Baráttan
Nóttin
Gleymdar minningar
Vonin
Væntingar
Kvef
Þú
Morgun
Vetur
Þitt svar
Lífið
Að horfa fram á við
Eitt andartak...
Biðin