Gleymdar minningar
Hvíldin veitir lúinni sálinni frið
Með mjúkri slæðu minninganna
strýkur hún mér um vangann
En öðru hvoru rispa þyrni vanga minn
og er blóðdropinn vætlar niður eftir sál minni
opnast gleymdar minningar
Með mjúkri slæðu minninganna
strýkur hún mér um vangann
En öðru hvoru rispa þyrni vanga minn
og er blóðdropinn vætlar niður eftir sál minni
opnast gleymdar minningar