

Gull og grænir skógar
bíða mín handan við hornið
örsmá skrefin bera mig nær
og í hvert skipti sem ég er borin burt
af efasemdum sjálfsins
eflist einbeitnin og skrefin verða
ákveðnari og þroskaðri
bíða mín handan við hornið
örsmá skrefin bera mig nær
og í hvert skipti sem ég er borin burt
af efasemdum sjálfsins
eflist einbeitnin og skrefin verða
ákveðnari og þroskaðri