

Það var sem eitthvað brysti innra með mér,
þegar hún smám saman óx,
með hverju fótataki fegurð hennar jókst,
en í gegnum breytt útlit, var hún alveg eins;
hrædd, leitandi, einmana, göldrótt; innra með sér.
þegar hún smám saman óx,
með hverju fótataki fegurð hennar jókst,
en í gegnum breytt útlit, var hún alveg eins;
hrædd, leitandi, einmana, göldrótt; innra með sér.
Úr einni af elstu skáldsögunum mínum