Stúlka
Það var sem eitthvað brysti innra með mér,
þegar hún smám saman óx,
með hverju fótataki fegurð hennar jókst,
en í gegnum breytt útlit, var hún alveg eins;
hrædd, leitandi, einmana, göldrótt; innra með sér.
 
Anna Guðrún Sigurðardóttir
1983 - ...
Úr einni af elstu skáldsögunum mínum


Ljóð eftir Önnu Guðrúnu Sigurðardóttur

Jólasveinn (Jólin 2005)
Framtíðin?
Hilling
Um vonina
Woman in the window
Hugarástand
Stúlka
Morgunganga að hausti