Innilokuð
ég er innilokuð
eins og í
kassa sem ég kalla
líf mitt.
eða já (kalla)
ef ég á þó eitthvað...!
líf mitt er eins og lítil fluga
sem berst fyrir lífi sínu á
hverju degi...
eins og ég...  
Særún
1992 - ...


Ljóð eftir særún

Efasemdir
Upphrópum
Guð...
Reyklaus
Vinir
Afhverju
Bakvið Tjöldin...!!
Lífið...!!!
Ástin!!!
Innilokuð
Ruglingur
þú!!!