Seinustu droparnir
Einmanaleikinn er eins og veturinn,
tómur og kaldur.
Ég nýt hvers augnabliks með þér,
og vil það vari að eilífu.
En við vitum það jafn vel,
að við hæla sumarsins er haustið,
og í eftirdragi haustsins er veturinn.
En ég óska þess innilega að ég verði býflugan sem nærist á þér næsta sumar,
og ég mun draga það eins og ég get að sjúga úr þér seinustu dropana.
-Orðamaður
tómur og kaldur.
Ég nýt hvers augnabliks með þér,
og vil það vari að eilífu.
En við vitum það jafn vel,
að við hæla sumarsins er haustið,
og í eftirdragi haustsins er veturinn.
En ég óska þess innilega að ég verði býflugan sem nærist á þér næsta sumar,
og ég mun draga það eins og ég get að sjúga úr þér seinustu dropana.
-Orðamaður