Skúli Trölli
Skúli Trölli Erluson
sætastur hér er
en í tröllasafninu
í trúðabúning er

Hárið blátt hann líka með
og augun brún í dökkum lit
og kúluhatt með hér.  
Erla Mist Magnúsdóttir
1997 - ...
Þetta ljóð samdi ég um lukkutröllið mitt sem heitir Skúli Trölli Erluson


Ljóð eftir Erlu Mistar Magnúsdóttur

Skúli Trölli
Jólasveinar 1 og 12
Þorrinn
Veturinn
Kveðja
Farartæki