Kveðja
Bless, bless allir vinir hér
kveð ég nú og burt ég fer
í land sem soldið langt frá er.

Flugvél brátt mig burtu ber
yfir land og sjó.
Gaman var að vera hér
bless, bless allir þó!  
Erla Mist Magnúsdóttir
1997 - ...
Þetta ljóð skrifaði ég sem kveðju til bekkarins míns í Öldutúnsskóla, því ég var að fara aftur til Þýskalands.


Ljóð eftir Erlu Mistar Magnúsdóttur

Skúli Trölli
Jólasveinar 1 og 12
Þorrinn
Veturinn
Kveðja
Farartæki