Þorrinn
Þorrinn, þorrinn kaldur er
þorrablót hann með sér ber.
Þorranum ekki kalt svo er
enda í hvítum fötum um hann fer.  
Erla Mist Magnúsdóttir
1997 - ...
Ég skrifaði þetta ljóð þegar við áttum að skrifa um veturinn eða þorrann í skólanum.


Ljóð eftir Erlu Mistar Magnúsdóttur

Skúli Trölli
Jólasveinar 1 og 12
Þorrinn
Veturinn
Kveðja
Farartæki