

Þorrinn, þorrinn kaldur er
þorrablót hann með sér ber.
Þorranum ekki kalt svo er
enda í hvítum fötum um hann fer.
þorrablót hann með sér ber.
Þorranum ekki kalt svo er
enda í hvítum fötum um hann fer.
Ég skrifaði þetta ljóð þegar við áttum að skrifa um veturinn eða þorrann í skólanum.