

ég er búin að sitja
á sama stað
í sömu stellingu
í allan dag
ég fæ vöðvabólgu
(afþví ég sit í heimskulegri stellingu)
skrifkrampa
(afþví ég held of fast um pennann)
hausverk
(afþví ég einblíni á glósurnar)
samt er ég engu nær
á sama stað
í sömu stellingu
í allan dag
ég fæ vöðvabólgu
(afþví ég sit í heimskulegri stellingu)
skrifkrampa
(afþví ég held of fast um pennann)
hausverk
(afþví ég einblíni á glósurnar)
samt er ég engu nær