Undurfagra stúlkan
Ég sá undurfagra stúlku,
út við sjó, hún sat á kletti,
eins og henni leiddist.

Ég fór til hennar og spurði:
Leiðist þér? Hú sagði: Já, ég
er nýbúin að missa mann minn.

Ég gat hjálpað, ég gerði það.
Hún átti hvergi heima.
Ég bauð henni að eiga heima hjá mér.  
Gyðjan
1984 - ...


Ljóð eftir Gyðjuna

Ég sakna þín...
Ein
Tíminn líður hægt
Hann er..
Boðorðið
Þig ég..
Fjarlægðin
Á morgun
Án þín
Þegar þú fórst
Þýska bókin
Heim
Svarta beltið
Berufjörður
Hlutverk
Leiðin styttist
Undurfagra stúlkan
Fögur stúlka
Penninn
Meistari