Breim
Í rómaðri þoku
ástin?
Hún er klisja.
Ég elska þig?
Orðin eru væl.
Breimandi fress
gengur eftir götunni
í von um að finna læðu
sem fullnægir þörfum hans.
Ástin er klisja.
Lífið er loforð.
Orð eru væl.  
Kristjana
1990 - ...


Ljóð eftir Kristjönu

Innileg ást
Helblár himinn
Snjókoma
Breim
Hugarórar
Girnd
ég er ekki ein
Svona er lífið.
fastur.
endastöð
.
þess virði
Viðbúið
Léttúðleg sjálfsmorðssaga