.
Tárin renna,
Eins og rigning
Eftir margra mánaða þurrk,
Eins og sól
Þegar tunglið er á lofti,
Eins og ský
Á heiðskýrum himni,
Eins og ég
Dregin út úr skel minni.  
Kristjana
1990 - ...


Ljóð eftir Kristjönu

Innileg ást
Helblár himinn
Snjókoma
Breim
Hugarórar
Girnd
ég er ekki ein
Svona er lífið.
fastur.
endastöð
.
þess virði
Viðbúið
Léttúðleg sjálfsmorðssaga