þess virði
Hjarta mitt tók kipp,
Hamaðist í brjósti mér.
Barðist fyrir lífinu,
Barðist fyrir ást.
Hjarta mitt hætti,
Varð líflaust og dapurt,
Hætti að slá,
Fórnaði takti lífsins,
Aðeins fyrir ástina,
Hún er þess virði.
Hún er þess virði Að deyja fyrir.
 
Kristjana
1990 - ...


Ljóð eftir Kristjönu

Innileg ást
Helblár himinn
Snjókoma
Breim
Hugarórar
Girnd
ég er ekki ein
Svona er lífið.
fastur.
endastöð
.
þess virði
Viðbúið
Léttúðleg sjálfsmorðssaga