Viðbúið
Þræddu nál með tvinna
Saumaðu búta hjarta míns saman,
Þannig að næst þegar þú hefur í hyggju á að brjóta það,
Þá er það tilbúið, viðbúið fallinu á botninn.
 
Kristjana
1990 - ...


Ljóð eftir Kristjönu

Innileg ást
Helblár himinn
Snjókoma
Breim
Hugarórar
Girnd
ég er ekki ein
Svona er lífið.
fastur.
endastöð
.
þess virði
Viðbúið
Léttúðleg sjálfsmorðssaga