

Við vorum ung, svo ósnortar fiðlur að feta hamingjunarveg
Hljómur okkar sameinaðist í hjörtunum, ástin var okkar mein.
Við vorum tvö, húsið, fjaran og við tvö
Lífið spratt í kring, loforðin voru svo mörg, svo full af von.
Mánuðir liðu án vitneskju um þær breytingar er á eftir stigu
Hann kom inn í líf okkar, tónninn sem sameinaði okkur að eilífu.
ort til barnsföður míns...