Svartur Köttur
Er húmið skelfir margan mann,
á meðan aðrir sofa rótt,
þá laumast svartur köttur kann
í kyrrðinni á Jólanótt.
 
Pála D. Guðnadóttir
1989 - ...


Ljóð eftir Pálu D. Guðnadóttur

Vitnisburður minn um tilvist þína
Haustvísur
Svartur Köttur
Eirðarlestur
Týpa
Lífsbaráttusinni
Prófkvíðakvæði
Bréf til einskis