

Eins og ást mín er blár skugginn
sem fellur af trénu.
Vindurinn blæs í laufi
og gárar vatnið
sem rennur yfir steinana mjúku
sem hönd þín snertir.
En ugla situr á hárri grein
og fylgir þér eftir með auga sínu
úr auga mínu.
sem fellur af trénu.
Vindurinn blæs í laufi
og gárar vatnið
sem rennur yfir steinana mjúku
sem hönd þín snertir.
En ugla situr á hárri grein
og fylgir þér eftir með auga sínu
úr auga mínu.
Úr ljóðabókinni Í felum bakvið gluggatjöldin (2007)