Ástarboði
Ég heyri vindinn hvísla nafn þitt
og hann færir mér koss þinn.
Ég bið hann að fara til baka
og færi þig til mín.
,,Vertu snar vindur!\" segi ég
,,og færðu mér ást mína!\"
Ég horfi á eftir vindinum flýta sér
til þín,
og hann tekur með sér rósir, og gleymmérei
Ég leggst niður í grasið bíð þess
að ást mín komi og leggist við hlið mér á engjunum
fylltum af blómum og sólskyni
Jafn snögglega og vindurinn fór
kemur hann til baka
og hann tekur með sér fiðrildi,
og þig, ástin mín.
og hann færir mér koss þinn.
Ég bið hann að fara til baka
og færi þig til mín.
,,Vertu snar vindur!\" segi ég
,,og færðu mér ást mína!\"
Ég horfi á eftir vindinum flýta sér
til þín,
og hann tekur með sér rósir, og gleymmérei
Ég leggst niður í grasið bíð þess
að ást mín komi og leggist við hlið mér á engjunum
fylltum af blómum og sólskyni
Jafn snögglega og vindurinn fór
kemur hann til baka
og hann tekur með sér fiðrildi,
og þig, ástin mín.
01.08.07