Yfir öxlina
Svo mikil var birtan
Að halda mátti að sólin sjálf vildi brenna í sundur naflastrenginn.
Eitt tímabil hún entist.
Annað hún hvíldist,
og svo hið þriðja.
Á fjórða rofaði til.
Síðan heiðríkja.

Rigning með köflum og lágskýjað.
Léttir til.
Gengur svo á með éljum.
Suðvestran allhvass, eða stormur,
og við sem héldum að veðrið væri vitlaust.
 
Kristjón
1970 - ...


Ljóð eftir Kristjón

Spor
Leit
Hver er maðurinn?
Framíköll
Klukkutími
Orðabækur
Insomnia
Trúður glatast
Valkyrjur
Starfskraftur óskast!
Jöfnuður
Yfir öxlina
Þægilegur maður og notalegur
Ég veit vel að ég er til
Stór kaupmaður
adjö
Hvað eru skáldin að fela?
Heigull
Að skapa heima
Samvizka
Nóttin
Helgi