

sef eins og sængin
stutt en yfir okkur bæði
les greinar
eirðarlæs
um kippi í vöðva
sem þarf að stöðva
en gefst upp á greinalestri
til að lesa lítið skrítið skilagrey
og eigin óletruð orð
um þunga kippi í vöðva
sem veikist á flótta
við ótta
um að deyja
stutt en yfir okkur bæði
les greinar
eirðarlæs
um kippi í vöðva
sem þarf að stöðva
en gefst upp á greinalestri
til að lesa lítið skrítið skilagrey
og eigin óletruð orð
um þunga kippi í vöðva
sem veikist á flótta
við ótta
um að deyja