Ryksuga og rúsínur
Ryksuga og rúsínur,
rokktónlist
ungur maður
í leðri.
Yngri maður í ull,
seinn á ferð
angar af rettu
af kulda
Hvað segir þú kallinn,
elskan mín
þú mátt alltaf
elta mig
Mig grunar þig vita
af fjöður
bráhárum
óráði
Fjöðurin finnur mig,
taugarnar
svo byrja ég
að flissa
Já elsku kallinn minn,
þú ýtir
mér út á svell
í svartnætti
með tilheyrandi falli og fiðringi í maga
rokktónlist
ungur maður
í leðri.
Yngri maður í ull,
seinn á ferð
angar af rettu
af kulda
Hvað segir þú kallinn,
elskan mín
þú mátt alltaf
elta mig
Mig grunar þig vita
af fjöður
bráhárum
óráði
Fjöðurin finnur mig,
taugarnar
svo byrja ég
að flissa
Já elsku kallinn minn,
þú ýtir
mér út á svell
í svartnætti
með tilheyrandi falli og fiðringi í maga