Það sem ekki má
Þegar ég geng ein hugsa ég til hans og alls þess sem eyminginn hefur sagt. Þó ég viti (og velti oft fyrir mér) að hann er eldri og ófáanlegur, þá þyrstir mig í hann. Ég vil éta hann með hníf og gaffli, ég vil henda honum í vegg og hirða hræið, ég vil kyssa af honum varirnar.  
Stína Eydalín
1988 - ...


Ljóð eftir Stínu Eydalín

Ryksuga og rúsínur
Það sem ekki má
Víðidalurinn
Ísland í dag og í gær og á morgun og hinn
Þannig er dauðinn
Þá vildi ég þig núna (en í dag vil ég þig dauðan)
Þegar litirnir fara að hverfa úr heilanum
Maurinn sem varð að veggjatítlu
Það skiptir máli hvort sólin kemur að innan eða að utan
Ég spila á flautu