Ég veit vel að ég er til
Hvað maður vill
og hvað maður fær.
Fer, sem betur fer,
ekki saman.

Þá færi í verra.

Enginn vill sársauka
sem minnir,
þó best á sig;
sjálfum sér líkur,
og með því að við
séum til.  
Kristjón
1970 - ...


Ljóð eftir Kristjón

Spor
Leit
Hver er maðurinn?
Framíköll
Klukkutími
Orðabækur
Insomnia
Trúður glatast
Valkyrjur
Starfskraftur óskast!
Jöfnuður
Yfir öxlina
Þægilegur maður og notalegur
Ég veit vel að ég er til
Stór kaupmaður
adjö
Hvað eru skáldin að fela?
Heigull
Að skapa heima
Samvizka
Nóttin
Helgi