

hipp hopp og háir hælar
og eitís og englaryk.
álfheiður og eydís
fimmtán fuglar í fjöru
og maður sem skokkar
skokkar og heyrir ekki
aðra segja góðan dag
þetta er ísland í dag
segir fólkið
þetta er ísland í dag
rökkur og rok
tuttuguogfjórir metrar á sekúndu
valur og vigdís
tólf keðjutjóðraðar tuðrur
gallar og burtfoknar girðingar
skólabíll og berir fingur
ryðið ryðgar
þetta er ísland í dag
sagði fólk þá
þetta er ísland í dag
og eitís og englaryk.
álfheiður og eydís
fimmtán fuglar í fjöru
og maður sem skokkar
skokkar og heyrir ekki
aðra segja góðan dag
þetta er ísland í dag
segir fólkið
þetta er ísland í dag
rökkur og rok
tuttuguogfjórir metrar á sekúndu
valur og vigdís
tólf keðjutjóðraðar tuðrur
gallar og burtfoknar girðingar
skólabíll og berir fingur
ryðið ryðgar
þetta er ísland í dag
sagði fólk þá
þetta er ísland í dag