

Hefur þú einhverntímann
setið við gluggann þinn,
og velt því fyrir þér
hvað fólkið sem gengur fram hjá er að hugsa???
Hefur þú einhverntíman setið í strætisvagni
og ímyndað þér að þú sitjir í eðalvagni
-með James Bond???
Hefur þú einhverntíman skrifað ljóð
-sem hefur mistekist??
setið við gluggann þinn,
og velt því fyrir þér
hvað fólkið sem gengur fram hjá er að hugsa???
Hefur þú einhverntíman setið í strætisvagni
og ímyndað þér að þú sitjir í eðalvagni
-með James Bond???
Hefur þú einhverntíman skrifað ljóð
-sem hefur mistekist??