veröld

Í lítilli veröld með litlum manneskjum
fæðast minni manneskjur.
Þær fæðast eins og lítil blóm,
en deyja líka eins og öll blóm.

Þegar maður lítur yfir blómahafið
þá sér maður hið sanna.
Á endanum deyja öll blóm veraldar.


 
Hrefna Þórarins
1986 - ...


Ljóð eftir Hrefnu Þórarins

Hefur þú???
Tilvera dúfunnar
Alein
Svar óskast
veröld
vangavelta