vangaveltaÉg geng um lífið
og velti því fyrir mér,
hvort að allt þetta fólk
sem ég ber augum og velti fyrir mér
sé að velta mér fyrir sér.

Stend ég uppúr??
Eða er ég bara enn ein persónan í mannhafinu?

 
Hrefna Þórarins
1986 - ...


Ljóð eftir Hrefnu Þórarins

Hefur þú???
Tilvera dúfunnar
Alein
Svar óskast
veröld
vangavelta