Alein
Stundum
finnst mér eins og
ég sé ein í þessum heimi.

Það er eins og allir
hafi látið niður í ferðatösku
og yfirgefið mig.

Á nokkrum augnarblikum
hurfu allir.
Og hér stend ég
ein og köld,
köld eftir sannleikan
sem sló mig svo fast
að það blæddi
blóði illskunnar og einmannaleikans.

Nú hef ég áttað mig á
Að ég er ein á báti um sinn.















 
Hrefna Þórarins
1986 - ...


Ljóð eftir Hrefnu Þórarins

Hefur þú???
Tilvera dúfunnar
Alein
Svar óskast
veröld
vangavelta