Hefur þú???
Hefur þú einhverntímann
setið við gluggann þinn,
og velt því fyrir þér
hvað fólkið sem gengur fram hjá er að hugsa???

Hefur þú einhverntíman setið í strætisvagni
og ímyndað þér að þú sitjir í eðalvagni
-með James Bond???

Hefur þú einhverntíman skrifað ljóð
-sem hefur mistekist??  
Hrefna Þórarins
1986 - ...


Ljóð eftir Hrefnu Þórarins

Hefur þú???
Tilvera dúfunnar
Alein
Svar óskast
veröld
vangavelta