 Umferðarteppa
            Umferðarteppa
             
        
    Í bláum ljósum
umferðarteppu
á strætum Moskvuborgar
hvarfla hugrúnir
horfinna tíma
að hjartaroða
heimsins betrunga
er lífið létu
á markaðstorgi
Elísabetar.
    
     
umferðarteppu
á strætum Moskvuborgar
hvarfla hugrúnir
horfinna tíma
að hjartaroða
heimsins betrunga
er lífið létu
á markaðstorgi
Elísabetar.

