Bílslys
Slæmt það er að vera ég
þvílíkur aumingi ég er
kelling er, en þó ekki með leg
hræddur við að vera ber

Byssuleysið hrjáir mig
annað en hjá Gústa
mig langar að bera þig
en þá þarf ég að pústa

Bílpróf hef ég ekki
eftir árekstur við Steina Pé
alkóhól ég mikið drekki
því Gústi er svalur, jé!

Tvíburarnir klessa á
á öllum hringtorgum
allir hræðast þá
svo þeir torga hamborgum

Morgunstund gefur gull í mund
ef maður borðar morgunmat
Gústi er ávallt léttur í lund
en Óli B borðar á sig hamborgaragat  
Baldur Halldórsson
1989 - ...
Þarna tala ég um aumingjaskap minn í umferðinni en ég er þó töluvert skárri en tvíburarnir vondu, þeir eru afar slæmir. En Gústi er frábær.


Ljóð eftir Baldur Halldórsson

Fýr ég vel þekki
Goðin
Sjálfsálitið (skitan)
Bílslys
Gústi bjargar
Reiðin
Ó þú forna fósturland
Stutt og laggott
Lítið og stórt
Glens og gaman
Gert í brækurnar
Forboðin ást