Margt býr í þokunni
Margt býr í þokunni
um mig hrollur fer.
Held þó áfram föru minni
því engill lýsir mér.  
Svipur að norðan
1965 - ...


Ljóð eftir Svipur

Þú ert !
Ástin mín !
Þú kvaddir
Stolin stund
Margt býr í þokunni
Á ókunnum slóðum
Við urðum eitt
Tár