Tár
Rennur tár í koddann minn
í sinni þungur ekki
Vildi ég hefði vanga þinn
heitan sem ég þekki

Gott að láta tárin renna
í mjúka kotið hálsa þitt
Í huga mínum hugsanir brenna
þá þú huggar sinnið mitt  
Svipur að norðan
1965 - ...
Ort til konunnar sem ég elska af öllu mínu hjarta. Það er engin eins og hún, hefur aldreið verið og mun aldrei verða.
Þú ert mér allt og án þín get ég ekki lifað


Ljóð eftir Svipur

Þú ert !
Ástin mín !
Þú kvaddir
Stolin stund
Margt býr í þokunni
Á ókunnum slóðum
Við urðum eitt
Tár