Ó þú forna fósturland
Ó þú forna fósturland
Hvað er um þig komið?
Er samfélagið komið í strand?
Þú hefur sorgina lopið
Hvar eru hinar fornu hetjur?
Gísli Súrsson horfinn er
Í dag eru menn aðeins tetur
Frægðarljóminn farinn er
Hugrekki manna er að minnka
Alveg eins og jöklarnir
Í dag er bara borðuð skinka
Hvar eru samfélags sökklarnir?
Hvar eru hinar íslensku hænur?
Litskrúðugar og fjörugar
Í dag er verið að virkja sprænur
Hvað er eiginlega í gangi þar?
Burt með tækni og völd
Komum inn með súrmat
Ísland til baka á forna öld
Hin nýja er algjört frat
Upphituð hús eru ofmetin
Sjónvörpin tímanum stela
Í dag er við ríki letin
Hvar erum við eldmóðinn að fela?
Til forna var ekkert í basli
Einungis hetjur byggðu þetta land
Nú er hinsvegar allt í drasli
Ó, hvar er mitt forna fósturland?
Hvað er um þig komið?
Er samfélagið komið í strand?
Þú hefur sorgina lopið
Hvar eru hinar fornu hetjur?
Gísli Súrsson horfinn er
Í dag eru menn aðeins tetur
Frægðarljóminn farinn er
Hugrekki manna er að minnka
Alveg eins og jöklarnir
Í dag er bara borðuð skinka
Hvar eru samfélags sökklarnir?
Hvar eru hinar íslensku hænur?
Litskrúðugar og fjörugar
Í dag er verið að virkja sprænur
Hvað er eiginlega í gangi þar?
Burt með tækni og völd
Komum inn með súrmat
Ísland til baka á forna öld
Hin nýja er algjört frat
Upphituð hús eru ofmetin
Sjónvörpin tímanum stela
Í dag er við ríki letin
Hvar erum við eldmóðinn að fela?
Til forna var ekkert í basli
Einungis hetjur byggðu þetta land
Nú er hinsvegar allt í drasli
Ó, hvar er mitt forna fósturland?
Skrifaði þetta ljóð á degi Íslenskrar tungu. Ljóðið er skrifað undir Rómantískum áhrifum eins og glöggir menn taka eftir.