Stutt og laggott
Lífið hjá honum var stutt
möguleikinn á lífi var enginn
af James Bond var honum rutt
enda studdi hann vondan drenginn  
Baldur Halldórsson
1989 - ...
Ákvað að semja eitt stutt ljóð, félagi minn var í James Bond tölvuleik og drap óvin. Ákvað að heiðra minningu þessa unga manns sem lét þarna lífið.


Ljóð eftir Baldur Halldórsson

Fýr ég vel þekki
Goðin
Sjálfsálitið (skitan)
Bílslys
Gústi bjargar
Reiðin
Ó þú forna fósturland
Stutt og laggott
Lítið og stórt
Glens og gaman
Gert í brækurnar
Forboðin ást