Lítið og stórt
Sögu vil ég segja stutta
sem fjallar um feitan mann
og dverg á stærð við putta
hana ég að utan kann

Dvergurinn er svo lítill
að á stækkunargleri er þörf
já, hann Dabbi er trítill
að hann leikur í \"smörf\"

Vinur hans er hinsvegar feitur
borðar pezzur ræktinni í
nafnið er Rúnar en ekki Teitur
líf hans er farið fyrir bý

Vinir mínir furðulegir eru
nema einn hinn góði
Gústi með sinni veru
stöðvar mig sem sóði  
Baldur Halldórsson
1989 - ...
Þarna fjalla ég um tvo afar furðulega menn. Annar þeirra, hann Davíð, er afar lítill bæði líkamlega og andlega. Þá erum við með Rúnar sem er afar stór þó ekki hæðarlega séð og bætir á sig með degi hverjum. Svo þakka ég Gústa góð störf, hann er frábær.


Ljóð eftir Baldur Halldórsson

Fýr ég vel þekki
Goðin
Sjálfsálitið (skitan)
Bílslys
Gústi bjargar
Reiðin
Ó þú forna fósturland
Stutt og laggott
Lítið og stórt
Glens og gaman
Gert í brækurnar
Forboðin ást