

Mætafríða meyja,
milda vetnisdís,
fröken orkufreyja
færðu\'oss paradís!
Legðu bönd og beisli
á bensíneyðslutröll
svo glaður sólargeisli
æ glampi á heiðskír fjöll.
Bættir verða bílar
ef beitir kænsku þú.
Á þig öll þjóðin stílar
og þráir lausnir nú.
Snælands trausta snót
sniðug vertu\'og klár.
Nú vantar viðbrögð skjót
og vetni í þúsund ár.
milda vetnisdís,
fröken orkufreyja
færðu\'oss paradís!
Legðu bönd og beisli
á bensíneyðslutröll
svo glaður sólargeisli
æ glampi á heiðskír fjöll.
Bættir verða bílar
ef beitir kænsku þú.
Á þig öll þjóðin stílar
og þráir lausnir nú.
Snælands trausta snót
sniðug vertu\'og klár.
Nú vantar viðbrögð skjót
og vetni í þúsund ár.
tileinkað valkyrju vettvangs um vistvænt veldsneyti.