

Á öðrum stað
er nýtt líf að myndast,
bjart líf að fæðast og
lítill hugur að þroskast.
Á öðrum stað
eru tár að streyma,
reiði að magnast
og sár að gróa.
Á öðrum stað
er ást í loftinu,
þörf fyrir tjáningu
og ljóð líkt og þetta.
er nýtt líf að myndast,
bjart líf að fæðast og
lítill hugur að þroskast.
Á öðrum stað
eru tár að streyma,
reiði að magnast
og sár að gróa.
Á öðrum stað
er ást í loftinu,
þörf fyrir tjáningu
og ljóð líkt og þetta.