

Er að reyna að ganga í gegnum vegg.
Ætla að reyna það í n-ta sinn í dag.
Lendi alltaf á honum,
þrátt fyrir vísindalegar kenningar
um að það sé ekki útilokað,
að einn daginn komist ég í gegn.
Ætla að reyna það í n-ta sinn í dag.
Lendi alltaf á honum,
þrátt fyrir vísindalegar kenningar
um að það sé ekki útilokað,
að einn daginn komist ég í gegn.