Ég veit
Ég veit hvert vegurinn liggur
mitt vonarland er nær.
Því sólin hefir sagt mér það,
hún sagði mér það í gær.

Ég veit að brautin er hörð og hál
og hyldýpið margan fól.
Æ, viltu gefa mér gyllta skó
að ganga þangað sól!  
Jónas Guðlaugsson
1887 - 1916


Ljóð eftir Jónas Guðlaugsson

Blundar nú sólin
Ég veit
Leita landa!
Já, þú ert mín!
Þjóðskáldið
Bak við hafið
Víkingar
Til kunningjanna
Jónas Hallgrímsson
Hamingjan er sem hafið
Blundar nú sólin
Ég finn að fátæk ertu
Draumur og vaka