Hamingjunnar orðasmæð

Engin orð
nógu smá
lýsa hamingju minni.
Sálarinnar einfaldleiki
draumanna smæð
í föstu formi.
Draumana
ég gaf alheiminum
að gjöf
og glataði.
 
earth
1989 - ...


Ljóð eftir earth

Veikindi
Vonleysi
Fallið
Trúleysi
Hamingjunnar orðasmæð
Í herbergi fullu af fólki
Við enda regnbogans