Veikindi
Ég sit ein heima,
horfi út um gluggann
á allar persónurnar úti
sem flykkjast í skemmtun

Engin eins,
ein í fýlu
önnur gleði
en eiga þó eitt
öll saman,
sameiginlegt.

Þau vita ekki að það ég sit
og horfi.  
earth
1989 - ...


Ljóð eftir earth

Veikindi
Vonleysi
Fallið
Trúleysi
Hamingjunnar orðasmæð
Í herbergi fullu af fólki
Við enda regnbogans