Vonleysi
Líkt og ég sé tóm að innan,

drukknuð

í vonleysi hversdagsins.

Sömu fötin,
sama útlitið,
allt það sama.

Nema í gær var það nýtt.
 
earth
1989 - ...


Ljóð eftir earth

Veikindi
Vonleysi
Fallið
Trúleysi
Hamingjunnar orðasmæð
Í herbergi fullu af fólki
Við enda regnbogans