

Það sem aldrei hefur verið svikið áður
hefur nú svikið mig
þú sem öllu góðu lofaðir
stóðst ekki við neitt
á meðan ringulreiðin í höfðinu
skapaði nýjan heim
fullan af þér
sveikstu mig
hefur nú svikið mig
þú sem öllu góðu lofaðir
stóðst ekki við neitt
á meðan ringulreiðin í höfðinu
skapaði nýjan heim
fullan af þér
sveikstu mig