

Að sjá þig í dag
kom hjarta mínu til að slá hraðar.
Dökk húðin, mýkri en minnið sagði mér.
Augun bjartari.
Þú ljómaðir allur.
Eins og sólin væri komin
í sína efstu stöðu.
kom hjarta mínu til að slá hraðar.
Dökk húðin, mýkri en minnið sagði mér.
Augun bjartari.
Þú ljómaðir allur.
Eins og sólin væri komin
í sína efstu stöðu.
15.01.96