Ort á milli vina
Bjáti vinur eitthvað á
í ólgu lífs á vegi.
Andlegt fóður er að fá
hjá Einari í Skálateigi.

Einar svarar
Oft er spakir spora hjá,
spýtist fóðrið að.
Besta hleðslan þykir þá,
frá Þórði á Skorrastað.  
Doddi Júl
1950 - ...
Þessi orðaskipti fóru fram á milli okkar grannanna 7. 3. 2008


Ljóð eftir Dodda Júl

Breiðuvíkur Brúnka
Yljað sér við landalögg
Á atkvæðaveiðum
Ort á milli vina
Það eru föll er feitir detta
Á efsta degi
Fagurgalinn
Útrásarvíkingarnir
Maísól
Þokki
Í gestabók Skorrahesta
skuggar sálarinnar
Veraldarrykið
Blíða
Blíða mín
Í ljúfu sem ströngu